Vikublað 2

Dæmi 1

Látum a og b vera rauntölur sem uppfylla ab og I vera bil (opið, hálfopið eða lokað) með endapunkta a og b. Þá setjum við |I|:=ba og köllum lengd bilsins I.

Fjöldatölu mengis A táknum við #A eða #(A).

Fyrir sérhverja náttúrulega tölu N>0 setjum við 1NZ:={kN|kZ}.

Sýnið að um sérhvert bil I gildi

|I|=lim


Dæmi 2

Látum a og b vera rauntölur og I_1, \dots I_k vera bil, sem þekja [a, b] (þ.e.a.s [a,b] \subseteq I_1\cup \dots\cup I_k). Sannið eftirfarandi fullyrðingar.

(a) b - a \leq \sum_{j=1}^k|I_j|.

(b) Ef [a, b] = I_1\cup\dots\cup I_k og \#(I_j\cap I_k) \leq 1 furir j\neq k, þá gildir jafnaðarmerkið í ójöfnunni í lið (a).


Dæmi 3

Látum (I_n)_{n\geq1} vera runu af bilum sem þekja hálflínu. Sýnið að

\sum_{n=1}^\infty|I_n| = \infty.


Dæmi 4

Faldmengi d bila, B := I_1\times\dots\times I_d, kallast kassi í \mathbb R^d eða d-kassi. Töluna

|B| := |I_1|\dots|I_d|

köllum við rúmmál kassans B. Sýnið að um sérhvern kassa B í \mathbb R^d gildi

|B| = \lim_{N\rightarrow\infty}\frac{1}{N^d}\#\left(B\cap\frac1N\mathbb Z^d\right)

þar sem \frac1N\mathbb Z^d := \{\frac1N(k_1, \dots, k_d)|k_1,\dots,k_d\in\mathbb Z\}.


Dæmi 5

Látum A og B vera hlutmengi í \mathbb R^d, sem hvort um sig er sammengi endanlega margra d-kassa. Sýnið að hið sama gildi þá einnig um hlutmengin A\cup B, A\cap B, A\backslash B og A\Delta B.


Dæmi 6

Fyrir sérhvert n\in\mathbb N skilgreinum við fall

f_n:[0,\infty)\rightarrow\mathbb R, \quad x\rightarrow \frac{x\sqrt n}{(1+x^2)n}.

Sannið eða hrekið eftirfarandi fullyrðingar.

(a) Runan (f_n(x))_{n\geq1} stefnir á núll fyrir sérhvert x.

(b) Runan (f_n)_{n\geq1} stefnir í jöfnum mæli á núllfallið.

(c) Runan (\int_0^\infty f_n(x)dx)_{n\geq 1} stefnir á núll.