15 Heildanleg föll

15.1 Skilgreining

Látum (Ω,F,μ) vera málrúm og EF. Við segjum að fall f:ΩRheildanlegt á E ef það er mælanlegt og Ef+dμ< og Efdμ<. Þá kallast rauntalan

Efdμ:=Ef+dμEfdμ

heildi fallsins f yfir E m.t.t. málsins μ.

Mengi allra falla, sem eru heildanleg á E, verður táknað L(E,μ) eða bara L1 ef ekki er hætta á ruglingi.


15.2 Setning

Látum f vera mælanlegt fall á málrúmi (Ω,F,μ) og EF. Þá er f í L1(E,μ) þá og því aðeins að fallið |f| sé í L1(E,μ). Sé svo þá gildir einnig

|Efdμ|E|f|dμ.


Sönnun. Athugum að fL1(E,μ) ef og aðeins ef bæði föllin f+ og f eru heildanleg.

f=f++f|f|=f++f

Sjáum að fL1(E,μ) ef og aðeins ef |f|L1(E,μ). Ef fL1(E,μ) þá er

|Efdμ|=|Ef+dμEfdμ|Ef+dμ+Efdμ=E(f++f)dμ=E|f|dμ


15.2.1 Athugasemd

  1. Ef f er mælanlegt fall á (Ω,F) og EF og gL1(E,μ) þ.a. |f||g|, þá er fL1(E,μ) og E|f|dμE|g|dμ.

  2. Það getur gerst með Riemann-heildi að f(x)dx er samleitið en |f(x)|dx er ekki samleitið. Svona gerist ekki með Lebesgue-heildi því fall f er heildanlegt ef og aðeins ef |f| er heildanlegt (innbyggð alsamleitni).


15.3 Setning

Látum (Ω,F,μ) vera málrúm og EF. Ef f,gL1(E,μ) og cR, þá gildir:

1. Fallið cf er í L1(E,μ) og Ecfdμ=cEfdμ

2. Fallið f+g er í L1(E,μ) og

E(f+g)dμ=Efdμ+Egdμ


Sönnun.

1. Tilvikið c=0 er augljóst. Gerum ráð fyrir að c>0. Þá er (cf)+=cf+ og (cf)=cf. *12.3.2** segir að ef g0 þá E(cg)dμ=cEgdμ. Notum þetta

E(cf)dμ=E(cf)+dμE(cf)dμ=Ecf+dμEcfdμ=cEf+dμcEfdμ=c(Ef+dμEfdμ)=cEfdμ

Gerum nú ráð fyrir c<0. Þá er (cf)+=|c|f og (cf)=|c|f+. Athugum að |c| = -c.

E(cf)dμ=E(cf)+dμE(cf)dμ=E|c|fdμE|c|f+dμ=cEfdμcEf+dμ=cEf+dμcEfdμ=c(Ef+dμEfdμ)=cEfdμ

2. Gefum okkur f,gL1(e,μ). Athugum að |f|,|g|L1(E,μ). Þar sem f+g er mælanlegt, |f|+|g| er heildanlegt og |f+g||f|+|g| heildanlegt og því er f+g heildanlegt. Ath. Þarf ekki að gilda að (f+g)+=f++g+. Hinsvegar er f+g=(f++g+)(f+g=

E(f+g)dμ=E(f++g+)dμE(f+g)dμ=Ef+dμ+Eg+dμEfdμEgdμ, (öll 0)=Efdμ+Egdμ


15.4 Setning

Látum (Ω,F,μ) vera málrúm og EF. Ef f,gL1(E,μ) og fg, þá gildir

Ef dμEg dμ


Sönnun. Höfum séð að ef 0fg og f,gL1(E,μ) þá er EfdμEgdμ. Höfum núna bara forsendu fg og f,gL1(E,μ). Ef fg þá f+g+ og gf, f+dμg+dμ, gdμfdμ.

Efdμ=Ef+dμEfdμEg+dμEgdμ=Egdμ


15.5 Setningin um yfirgnæfða samleitni

Látum (fn)n1 vera runu af mælanlegum föllum á málrúmi (Ω,F,μ) og gerum ráð fyrir að hún stefni n.a. á mælanlegt fall f. Ef til er fall g úr L1(Ω,μ), sem fullnægir skilyrðinu |fn|g fyrir öll n, þá er fL1(Ω,μ) og

Ωfdμ=lim


Sönnun. \lim_{n\rightarrow\infty}f_n(x) = f(x) næstum alls staðar. Látum E vera mælanlegt mengi með mál 0 þ.a.

\lim_{n\rightarrow\infty}f_n(x) = f(x), \quad \forall x\in \Omega\backslash E

Með því að setja f_n = f_n\pi_{\Omega\backslash E} og f=f\pi_{\Omega\backslash E} getum við gert ráð fyrir að \lim_{n\rightarrow\infty}f_n(x) = f(x). Heildin breytast ekki heldur. Athugum nú að |f_n|\leq g svo f+g\geq0.

\begin{aligned} \int_\Omega gd\mu + \int_\Omega fd\mu &= \int_\Omega(g+f)d\mu \\ &= \int_\Omega(g + \liminf f_n)d\mu \\ &\leq \liminf \int_\Omega(g+f_n)d\mu \\ &=\liminf(\int_\Omega gd\mu + \int_\Omega fd\mu) \\ &= \int_\Omega gd\mu + \liminf\int_\Omega f_nd\mu \end{aligned}

Sjáum að

\begin{aligned} \int_\Omega fd\mu &\leq \liminf \int_\Omega f_nd\mu \end{aligned}

Athugum að g - f_n\geq 0

\begin{aligned} \int_\Omega gd\mu - \int_\Omega fd\mu &= \int_\Omega (g - f)d\mu \\ &= \int_\Omega \liminf(g - f_n)d\mu \\ &\leq \liminf(\int_\Omega(g-f_n)d\mu) \\ &= \int_\Omega gd\mu + \liminf(-\int_\Omega f_nd\mu) \\ &= \int_\Omega gd\mu - \limsup\int_\Omega f_nd\mu \end{aligned}

Sjáum að

\begin{aligned} \limsup \int_\Omega f_nd\mu &\leq \int_\Omega fd\mu \\ \int_\Omega fd\mu &\leq \liminf\int_\Omega f_nd\mu \\ &\leq \limsup \int_\Omega f_nd\mu \\ &\leq \int_\Omega fd\mu \end{aligned}

Sv0

\lim_{n\rightarrow\infty}\int_\Omega f_nd\mu = \int_\Omega fd\mu


15.6 Setning

Látum f vera Lebesgue-heildanlegt fall á \mathbb R^d. Þá gildir, fyrir sérhvert n úr \mathbb N^*, að föllin g_n:=f\cdot\mathbf1_{\overline B_{(0,n)}} og h_n := \min\{f,n\} eru heildanleg og

\lim_{n\rightarrow\infty}\int_{\mathbb R^d}|f-g_n|dm = \lim_{n\rightarrow\infty}\int_{\mathbb R^d}|f-h_n|dm = 0.


Sönnun. Setjum

g(x) = \sum_{k=1}^\infty |f_k(x)| = \lim_{n\rightarrow\infty}\sum_{k=1}^n|f_k(x)|

þá er g mælanlegt, g(x) \in [0,\infty] og 0\leq g_1\leq g_2 \leq \dots og g_n\rightarrow g. Setningin um einhalla samleitni segir

\begin{aligned} \int_\Omega gd\mu &= \lim_{n\rightarrow\infty} \int_\Omega g_nd\mu \\ &= \lim\int_\Omega\sum_{k=1}^n|f_n|d\mu \\ &= \lim\sum_{k=1}^n\int_\Omega|f_k|d\mu \\ &= \sum_{k=1}^\infty\int_\Omega|f_k|d\mu \end{aligned}

því er g\in\mathcal L^1(\Omega,\mu) og E=g^{-1}(\infty) hefur mál 0. Svo

\sum_{k=1}^\infty|f_k(x)| < \infty, \quad \forall x\in\Omega\backslash E

Svo

\sum_{k=1}^\infty f_n(x) \text{ samleitin, } \quad \forall x\in\Omega\backslash E \\ f(x) = \begin{cases} \sum_{k=1}^\infty f_n(x), x\in\Omega\backslash E,\\ 0, x\in E \end{cases}

Svo

|\sum_{k=1}^\infty f_n(x)| \leq g(x), \quad \forall x\in\Omega \\ \lim_{n\rightarrow\infty}\sum_{k=1}^\infty f_n(x) = f(x) \text{, fyrir næstum öll }x

Svo f\in\mathcal L^1(\Omega,\mu) og

\int_\Omega fd\mu = \int_\Omega (\lim h_n)d\mu = \lim\int_\Omega h_nd\mu = \lim\int_\Omega \sum_{k=1}^n f_nd\mu = \lim\sum_{k=1}^n\int_\Omega f_nd\mu = \sum_{k=1}^\infty\int_\Omega f_kd\mu


15.7 Setning [Beppo Levi]

Látum (f_k)_{k\geq 1} vera runu af mælanlegum föllum á málrúmi (\Omega,\mathcal F,\mu) og gerum ráð fyrir að

\sum_{k=1}^\infty\int_\Omega |f_k|d\mu < \infty.

Þá er röðin \sum_{k=1}^\infty f_k samleitin næstum alls staðar að heildanlegu falli f á \Omega og ennfremur gildir

\int_\Omega fd\mu = \sum_{k=1}^\infty \int_\Omega f_kd\mu


Sönnun.