18 Heildun með stikabreytu

Í þessari grein táknar (Ω,F,μ) málrúm og fall f:Ω×[a,b]R, sem hefur þann eiginleika að

f(,t):ΩR,xf(x,t)

er mælanlegt fyrir sérhvert t.


18.1 Setning

Gerum ráð fyrir að f fullnægi eftirfarandi skilyrðum

  • Til er t0[a,b], sem hefur þann eiginleika að

f(x,t0)=lim

  • Til er g\in\mathcal L^1(\Omega,\mu) sem uppfyllir

|f(x,t)|\leq g(x) \quad \text{fyrir öll } (x,t)\in\Omega\times[a,b].

Þá gildir \lim_{t\rightarrow t_0}\int_\Omega f(x,t)d\mu(x) = \int_\Omega f(x,t_0)d\mu(x)


Sönnun.


18.2 Setning

Gerum ráð fyrir að f fullnægi eftirfarandi skilyrðum:

  • Fyrir sérhvert x úr \Omega er fallið t\rightarrow f(x,t) samfellt á [a,b].

  • Til er g\in\mathcal L^1(\Omega,\mu) sem uppfyllir

|f(x,t)|\leq g(x) \quad \text{fyrir öll } (x,t)\in\Omega\times[a,b]

Þá gildir að fallið

F:[a,b]\rightarrow\mathbb R,\quad t\rightarrow\int_\Omega f(x,t) d\mu(x)

er samfellt.


Sönnun.


18.3 Setning

Gerum ráð fyrir að f fullnægi eftirfarandi skilyrðum:

  • Til er t_0\in[a,b], sem hefur þann eiginleika að f(-,t_0)\in\mathcal L^1(\Omega,\mu).

  • Hlutafleiðan \frac{\partial f}{\partial t} er til í sérhverjum punkti úr \Omega\times[a,b].

  • Til er g\in\mathcal L^1(\Omega,\mu) sem uppfyllir

\left| \frac{\partial f}{\partial t}(x,t) \right| \leq g(x) \quad\text{fyrir öll } (x,t)\in\Omega\times[a,b].

Þá gildir að fallið F, sem skilgreint er í setningu 16.2.2, er diffranlegt og

\frac{dF}{dt}(t) = \int_\Omega \frac{\partial f}{\partial t}(x,t)d\mu(x).


Sönnun.


18.4 Setning

Gerum ráð fyrir að f fullnægi eftirfarandi skilyrðum:

  • Fyrir sérhvert x úr \Omega er fallið t\rightarrow f(x,t) samfellt á [a,b].

  • Til er g\in\mathcal L^2(\Omega,\mu) sem uppfyllir

|f(x,t)|\leq g(x) \quad \text{fyrir öll }(x,t)\in\Omega\times[a,b].

Þá gildir

\int_a^b\left[\int_\Omega f(x,t)d\mu(x)\right]dt = \int_\Omega\left[\int_a^b f(x,t)dt\right]d\mu(x).


Sönnun.