17 Nálganir Lebesgue-heildanlegra falla á Rd
17.1 Setning
Látum f vera Lebesgue-heildanlegt fall á Rd og ε>0.
(i) Til er kassi A í Rd og tröppufall t:A→R, sem uppfyllir
∫Rd|f−t|dm<ε
(Hér hefur fallið t verið framlengt með núlli yfir á allt Rd).
(ii) Til er samfellt fall g:Rd→R og d-kassi C, sem hafa eftirfarandi eiginleika
∫Rd|f−g|dm<εogg(x)=0,∀x∈Rd∖C.
Sönnun.
17.2 Setning
Látum f vera í L1(R,m) og setjum, fyrir sérhvert k∈N,
sk:=∫∞−∞f(x)sin(kx)dxogck:=∫∞−∞f(x)cos(kx)dx.
Þá gildir lim.
Sönnun.