14 Heildun jákvæðra falla

14.1 Skilgreining

Látum (Ω,F,μ) vera málrúm, f:Ω[0,] vera mælanlegt fall, EF og Y(E,f) vera mengi allra talna af gerðinni Etdμ þar sem t er einfalt fall á málrúminu, sem uppfyllir 0t(x)f(x) fyrir öll x úr Ω. Þá kallast

Efdμ:=sup

Lebesgue-heildi fallsins f yfir mengið E m.t.t. málsins \mu.


14.2 Setning

Látum f og g vera mælanleg föll á málrúmi (\Omega, \mathcal F, \mu), sem uppfylla 0 \leq f \leq g, og E \subseteq F vera mælanleg mengi. Þá gildir:

  1. \int_E f d\mu \leq \int_E g d\mu

  2. \int_E f d\mu = \int_\Omega f \cdot \mathbf 1_E d\mu

  3. \int_E f d\mu \leq \int_F f d\mu

  4. \int_E cf d\mu = c\int_E f d\mu, \quad \forall c \in \mathbb R_+

  5. Fallið f er núll næstum alls staðar þá og því aðeins að \int_\Omega f d\mu = 0


Sönnun.


14.3 Setning [Um einhalla samleitni] (Lebesgue)

Látum (f_n)_{n\geq1} vera vaxandi runu af mælanlegum föllum á málrúmi (\Omega, \mathcal F, \mu), sem taka gildi sín í [0, \infty], og gerum ráð fyrir að runan stefni á fall f: \Omega \rightarrow [0, \infty]. Með öðrum orðum eru eftirfarandi skilyrði uppfylt:

  1. 0\leq f_1(x) \leq f_2(x) \leq \dots \leq \infty fyrir öll x úr \Omega.

  2. \lim_{n\rightarrow\infty}f_n(x) = f(x) fyrir öll x úr \Omega.

Þá er f mælanlegt fall og

\lim_{n\rightarrow\infty}\int_\Omega f_nd\mu = \int_\Omega f d\mu


Sönnun.


14.4 Setning

Látum (\Omega, \mathcal F, \mu) vera málrúm og f,g:\Omega\rightarrow [0,\infty] vera mælanleg föll. Þá gildir

\int_{\Omega}(f + g)d\mu = \int_{\Omega}fd\mu + \int_\Omega gd\mu


Sönnun.


14.5 Setning [Fatou]

Látum (f_n)_{n\geq1} vera runu af mælanlegum föllum á málrúmi (\Omega, \mathcal F, \mu) sem taka gildi sín í [0, \infty]. Þá gildir

\int_\Omega(\liminf_{n\rightarrow\infty}f_n)d\mu \leq \liminf_{n\rightarrow\infty}\int_\Omega f_n d\mu


Sönnun. Gerum ráð fyrir að 0 \leq g \leq f, þar sem g er takmarkað fall með stoð á mengi E með endanlegt mál. Ef við setjum g_n(x) = \min(g(x),f_n(x)), þá er g_n mælanlegt á E og g_n(x) \rightarrow g(x) næstum alls staðar, svo að

\int g_n \rightarrow \int g.

Samkvæmt skilgreiningu höfum við líka g_n \leq f_n, svo að \int g_n \leq \int f_n, og þar af leiðir

\int g \leq \liminf_{n\rightarrow \infty}\int f_n.

Með því að taka supremum yfir öll slík g er ójafnan sönnuð.


14.6 Setning

Látum (\Omega, \mathcal F, \mu) vera málrúm, f:\Omega\rightarrow[0, \infty] vera mælanlegt fall og skilgreinum fall

\lambda:\mathcal F \rightarrow [0,\infty], \quad E\rightarrow \int_E fd\mu

  1. Fallið \lambda er mál á \mathcal F.

  2. Ef \mu(E) = 0, þá er \lambda(E) = 0.

Mál \lambda á (\Omega, \mathcal F, \mu), sem fullnægir skilyrði (ii), er sagt vera alsamfellt með tilliti til \mu.


Sönnun.


14.7 Setning

Látum (f_n)_{n\geq1} vera vaxandi runu af föllum frá málrúmi (\Omega, \mathcal F, \mu) inn í [0, \infty], sem stefnir n.a. á mælanlegt fall f. Þá gildir

\int_\Omega fd\mu = \lim_{n\rightarrow\infty}\int_\Omega f_n d\mu


Sönnun.