19 Skrímslafræði

19.1 Valfrumsendan

Látum (Ai)iI vera fjölskyldu af hlutmengjum í mengi X, þ.e.a.s. vörpun α:IP(X), og gerum ráð fyrir að mengin séu ekki tóm og innbyrðis sundurlæg. Þá er til vörpun f:IX, sem hefur þann eiginleika að f(i)Ai fyrir sérhvert i úr I.


19.2 Setning

Ekki eru öll hlutmengi í R Lebesgue-mælanleg.


Sönnun.


19.3 Setning

Ekki eru öll Lebesgue-mælanleg hlutmengi í R Borel-mælanleg.


Sönnun.


19.4 Setning

Til er Riemann-heildanlegt fall á lokuðu bili í R sem er ekki Borel-mælanlegt.


Sönnun.