16 Lebesgue-heildi og Riemann-heildi

16.1 Dæmi (Varúð!)

f:[0,1]R,{f(x)=1,xRQ,0,xQ

Q[0,1] er núllmengi og einskorðun f við [0,1][0,1]Q er fastafallið 1. Hins vegar er fallið ekki Riemann-heildanlegt enda er það ósamfellt í öllum pkt. úr [0,1].

16.2 Setning

Látum B vera lokaðan (takmarkaðan) kassa í Rd. Takmarkað fall f:BR er Riemann-heildanlegt þá og því aðeins að það sé samfelst næstum alls staðar (þ.e.a.s. mengi þeirra punkta þar sem f er ósamfellt hefur mál núll). Sé svo þá er f Lebesgue-mælanlegt og Riemann-heildi þess er jafnt Lebesgue-heildinu.


Sönnun. Látum f:BR vera takmarkað fall og E vera mengi allra ósamfellupunkta þess. Fyrir sérhvert m látum við B=Cm1Cmlm vera skiptingu á B þ.a. skipting nr. m+1 sé fínni en skipting nr. m og þ.a. diam(Cmj)1m. Setjum Mmj:=sup og m_j^m:= \inf_{x\in C_j^m}. Setjum svo t_n:= \sum_{j=1}^{l_m}M_j^m\mathbf1_{C_j^m} og s_m := \sum_{j=1}^{l_m}m_j^m\mathbf1_{C_j^m}. Þá fæst s_1\leq s_2\leq \dots\leq f \leq \dots \leq t_2 \leq t_1. Ljóst er að sérhvert tröppufallá B er Lebesgue-heildanlegt og Riemann-heildi þess er jafnt Lebesgue-heildinu.

Nú er f takmarkað svo að föllin s:=\lim_{m\rightarrow\infty} s_m og t:=\lim_{m\rightarrow\infty}t_m eru í \mathcal L^1(B,m) og \int_B sdm = \lim_{m\rightarrow\infty}\int_B s_mdm, \int_Btdm = \lim_{n\rightarrow\infty}\int_B t_mdm skv setn um yfirgnæfða samleitni.

Ennfremur gildir að s\leq f\leq t og t(x) = s(x) ef \omicron(f,x)=0.

  • G.r.f. að m(E) = 0. Þá er s(x) = f(x) =t(x) f.öll x\in B\backslash E svo að f er Lebesgue-mælanlegt skv. setn 11.1.2 vegna þess að (\mathbb R^d, \mathcal M, m) er fullkomið málrúm. Þar eð f er takmarrkað þá e rþað Lebesgue-heildanlegt og \int_B sdm = \int_B fdm = \int_B tdm, en það hefur í för með sér að f er Riemann-heildanlegt og jafnframt að \int_B fdm er Riemann-heildi f yfir B.

  • Öfugt. G.r.f. að f sé Riemann-heildanlegt og sýnum að m(E) = 0. Við getum valið skiptingarnar þannig að \int_B sdm = \int_B tdm (gildir reyndar sjálfkrafa). Skv. vikublaði 8 gildir að E = \{x\in B | \omicron(f,x)>0\} og f. sérhv. \varepsilon>0 og E_\varepsilon = \{x\in B | \omicron(f,x)\geq \varepsilon\} er lokað f.öll \varepsilon > 0. Þar eð E = E_1\cup E_{\frac12} \cup\dots þá nægir að sýna að m(E_{\frac1n}) = 0 f.öll m\in\mathbb N^*. Látum n vera gefið og tökum \varepsilon > 0. Þá er til k svo stórt að \int_B t_kdm - \int_B s_kdm < \frac\varepsilon m. Tökum eftir að B\backslash\bigcup_{j=1}^{l_k}\text{int}(C_j^k) er núllmengi svo að m(E_{\frac1m}) = m(E_{\frac1m}\cap(\bigcup_{j=1}^{l_k}\text{int}(C_j^k)). En fyrir x úr \text{int}(C_j^m) gildir að t_k(x) - s_k(x) \geq \omicron(f,x) svo við fáum:

\frac1m m(E_{\frac1m}) = \int_{E_{\frac1m}}\frac1mdm = \int_{E_{\frac1m} = m(E_{\frac1m}\cap(\bigcup_{j=1}^{l_k}\text{int}(C_j^k)}\frac1mdm \leq \int_{E_{\frac1m} = m(E_{\frac1m}\cap(\bigcup_{j=1}^{l_k}\text{int}(C_j^k)}(t_k - s_k)dm \leq \int_B t_kdm - \int_B s_kdm < \frac\varepsilon m, \text{ og því } \\ m(E_{\frac1m}) < \varepsilon.

Þar sem \varepsilon > 0 má vera hversu lítið sem vera skal þá er m(E_{\frac1m}) = 0.


16.3 Setning

Óeiginlegt Riemann-heildi falls, sem tekur gildi sín í [0,\infty), er samleitið ef og aðeins ef fallið er Lebesgue-heildanlegt og í því tilfelli er Lebesgue-heildið markgildi óeiginlega heildisins.


Sönnun. Látum A\subseteq\mathbb R^d og f:A\rightarrow[0,\infty[. Óeiginlegt Riemann-heildi f er samleitið ef til er vaxandi runa af Jordan-mælanlegum hlutmengjum (yfirleitt af sérstakri gerð) í A sem uppfylla að \bigcup A_m = A og f|_{A_m} er Riemann-heildanlegt og \lim \int_{A_m}f < \infty. Við fáum því

\begin{aligned} \lim_{n\rightarrow\infty}\int_{A_m}f &= \lim_{n\rightarrow\infty}\int_{A_m}fdm \\ &= \lim\int_{\mathbb R^d}f\cdot\mathbf1_{A_m}dm \\ &= \int_{\mathbb R^d}f\cdot\mathbf1_Adm \\ &= \int_Afdm \end{aligned}

Sér í lagi fáum við að samleitni Riemann-heildisins er óháð valinu á rununni (A_m)_{m\geq1}


16.4 Setning

Látum f:[a,b]\rightarrow\mathbb R vera samfellt fall. Þá er f Lebesgue-heildanlegt á [a,b] og fallið

F:[a,b]\rightarrow\mathbb R, \quad x\rightarrow\int_{[a,x]}fdm

er diffranlegt og F' = f.


Sönnun.