Kafli 4 Alaris sprautudælur

Í þessum kafla er fjallað um sprautudælur. Sjúkraflug á tvær Alaris sprautudælur. Önnur er af gerðinni CC og þarf að nota sett með stykki sem fer í þrýstingsskynjarann vinstra megin á dælunni. Hin dælan er af gerðinni …….

4.1 Stutt myndband með leiðbeiningum

4.2 Vikuleg yfirferð