Kafli 1 Inngangur

Þessi vefbók er skrifuð með R Markdown og bookdown. Í henni er að finna upplýsingar sem gagnast við skipulag og daglegan rekstur sjúkraflugs frá Akureyri. Frekari upplýsingar má finna á sjukraflug.is

Leiðbeiningar um bókarskrif með R Markdown og bookdown má finna hér

Bókin er vistuð á https://bookdown.org/bjornlaeknir/bookdown-demo/

Merki fluglækna

Figure 1.1: Merki fluglækna